Þessa dagana heldur hljómsveitin Sigur Rós upp á 20 ára starfsafmæli en á þeim tíma hefur hljómsveitin, sem nú er orðin að tríói líkt og í upphafi, skapað sér sess á meðal allra virtustu og dáðustu tónlistarmanna samtímans. mbl.is rifjar því upp fyrstu skref Sigur Rósar með Árna Matthíassyni, tónlistargagnrýnanda.