Rafmagnslaust í Hálsasveit

Af vef Rarik

Rafmagnslaust verður  frá kl. 13.00 - 16.00 í dag, frá Hýrumel að Húsafelli í Hálsasveit og Kalmanstungu í Hvítársíðu. Bilanir urðu um helgina en gert var við til bráðabirgða á laugardaginn.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert