Fleiri konur vantar í störf í tæknigreinum

Hópurinn sem tók þátt í fyrsta viðburði Konur í tækni …
Hópurinn sem tók þátt í fyrsta viðburði Konur í tækni í nóvember sl.

Aðstandendur átaksverkefnisins Konur í tækni vilja hvetja konur til að leggja fyrir sig nám í tæknigreinum og efla konur innan tæknigeirans.

Í fréttaskýringu um þetta mál í Morgunblaðinu í dag segir Auður Alfa Ólafsdóttir, markaðsfulltrúi GreenQloud, áskorun að leggja af þá mýtu að tæknistörf séu fyrst og fremst fyrir karlmenn.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert