Harður árekstur í Vestmannaeyjum

mbl.is/GSH

Beita þurfti klippum til að ná ökumanni út úr bíl í Vestmannaeyjum eftir nokkuð harðan árekstur, sem varð um áttaleytið í kvöld. Lögreglan í Vestmannaeyjum segir að meiðsl ökumanns séu ekki alvarleg, en hann var færður á sjúkrahús til rannsóknar.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka