Björgunaraðgerð á Drekavatni

Þyrla Landhelgisgæslunnar
Þyrla Landhelgisgæslunnar Ljósmynd/Halldór Sveinbjörnsson

Þyrla Land­helg­is­gæsl­unn­ar er á leið að Dreka­vatni, sem er aust­ur af Þóris­vatni, til að bjarga tveim­ur vélsleðamönn­um sem fóru í gegn­um krapa á vatn­inu. Ekk­ert amar að mönn­un­um en þeim hef­ur ekki tek­ist að kom­ast upp úr krap­an­um,  sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá Land­helg­is­gæsl­unni. Standa þeir á sleðunum og mun áhöfn þyrlunn­ar koma þeir til bjarg­ar úr sjálf­held­unni.

Björg­un­ar­sveit­ir eru einnig á leið á vett­vang og munu þær ann­ast flutn­ing á sleðunum tveim­ur til byggða en þeir eru tveir sam­an á ferðalagi.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert
Loka