Tafir í umferðinni vegna veðurs

mbl.is/Soffía

„Blaut­um snjó kyng­ir nú niður á svæðinu, því fylg­ir tölu­verð hálka auk þess sem hægst hef­ur á um­ferð. För­um var­lega og kom­um heil heim,“ seg­ir á Face­book-síðu lög­regl­unn­ar á höfuðborg­ar­svæðinu en tals­verðar taf­ir hafa orðið á um­ferð víða á höfuðborg­ar­svæðinu í kjöl­far þess að snjó fór að kyngja niður.

Veg­far­end­ur hafa haft sam­band við mbl.is þar sem þeir eru fast­ir í um­ferðinni sem geng­ur hægt fyr­ir sig víða. Lög­regl­an hvet­ur fólk til þess að aka var­lega og miðað við aðstæður.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert