Með regnbogatrefil í Sotsjí

Illugi Gunnarsson á setningarathöfninni í gær.
Illugi Gunnarsson á setningarathöfninni í gær. Mynd af Facebook-síðu Illuga

Ill­ugi Gunn­ars­son, mennta- og menn­ing­ar­málaráðherra, skartaði trefli í regn­boga­lit­un­um á setn­ing­ar­at­höfn Vetr­arólymp­íu­leik­anna í Sot­sjí í gær.

Sam­tök­in '78 færðu hon­um tref­il­inn í vik­unni í til­efni af för hans út. Þau hvöttu hann jafn­framt til að sýna hinseg­in fólki þar í landi stuðning, enda er staða þeirra afar veik.

Ill­ugi setti mynd af sér með tref­il­inn á face­booksíðu sína í dag.

Frétt mbl.is: Í öll­um regn­bog­ans lit­um í Sot­sjí

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert