Hart barist á Tjörninni

00:00
00:00

Nem­end­ur í Sjá­lands­skóla í Garðabæ taka nú þátt í Lífs­hlaup­inu af full­um krafti og í gær voru þeir komn­ir niður á Tjörn til að leika ís­hokkí þar sem ekk­ert var gefið eft­ir þótt skaut­ana hafi reynd­ar vantað. Þrátt fyr­ir hlý­indi að und­an­förnu er Tjörn­in ennþá fros­in og iðar af lífi.   

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert