Fá sambærilegar viðbótarhækkanir

Þeir sem áður sömdu njóta líka hækkunarinnar.
Þeir sem áður sömdu njóta líka hækkunarinnar. mbl.is/Kristinn Ingvarsson

„Við reiknum með að þegar niðurstaða kosninga um þennan viðauka liggur fyrir hjá félögunum sem felldu, þá verði í beinu framhaldi gengið frá sambærilegum samningum við þau félög sem samþykktu.“

Þetta segir Þorsteinn Víglundsson, framkvæmdastjóri SA, í Morgunblaðinu í dag um hækkanir orlofs- og desemberuppbóta í nýju kjarasamningunum. SA hafa rætt við félög sem samþykktu desembersamningana um með hvaða hætti verði staðið að þessu.

„Við erum í sameiginlegri vegferð með verkalýðshreyfingunni á almennum vinnumarkaði og því er mikilvægt að þeir samningar séu í sama tímaramma.“

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert