Mótmælunum á Austurvelli lokið

Frá mótmælunum í dag.
Frá mótmælunum í dag. mbl.is/Golli

Mót­mæl­un­um, sem hóf­ust á Aust­ur­velli klukk­an 17:00 í dag vegna ákvörðunar rík­is­stjórn­ar­inn­ar um að draga um­sókn­ina um inn­göngu í Evr­ópu­sam­bandið til baka, er lokið og er lög­regl­an þessa stund­ina að taka sam­an ör­ygg­is­girðing­ar sín­ar fyr­ir fram­an alþing­is­húsið.

Mót­mæl­in, sem voru tals­vert fá­menn­ari en í gær, náðu há­marki á milli klukk­an 17:00 og 18:00 en síðan fór smám sam­an að fækka í röðum mót­mæl­enda. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert