Þrastarlundur seldur

Þrastarlundur við Biskupstungnabraut.
Þrastarlundur við Biskupstungnabraut.

„Þetta er góður samningur við gott fólk,“ segir Sæmundur Runólfsson, framkvæmdastjóri Ungmennafélags Íslands, en í gær var undirritað bindandi samkomulag við kaupendur að húsnæði í Þrastarlundi í Grímsnesi sem UMFÍ á.

„Kaupendurnir er fólk sem er búsett á svæðinu og hefur áhuga á að byggja upp þjónustu þar í kring,“ segir Sæmundur sem vildi ekki greina frekar fá högum fólksins.

Ekki fékkst uppgefið kaupverð hússins þar sem ekki var búið að ganga að fullu frá kaupsamningum.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka