Mörg tækifæri í landbúnaði

Mörg tækifæri eru til sóknar í atvinnulífi í sveitum landsins.
Mörg tækifæri eru til sóknar í atvinnulífi í sveitum landsins. mbl.is/Árni Sæberg

Víða eru tækifæri fyrir bændur til að auka verðmæti afurða sinna og nýsköpunarfyrirtæki að byggja á nýtingu landbúnaðarafurða að sögn Bryndísar Geirsdóttur, framleiðanda hjá kvikmyndafyrirtækinu Búdrýgindi.

Hún átti frumkvæði að málþinginu Nýsköpun og framtíðarsýn í sveitum sem haldið var í Landbúnaðarháskólanum á Hvanneyri um helgina.

„Hvatinn að málþinginu var að fá þá sem hvað mest hafa hugsað um þessi mál á fund við okkur í sveitinni til samtals og upplýsingar,“ segir Bryndís í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert