Mótmælt á Austurvelli

Samstöðufundur á Austurvelli.
Samstöðufundur á Austurvelli. mbl.is/Ómar

Boðað hef­ur verið til kröfufund­ar á Aust­ur­velli klukk­an 15 í dag þar sem þess er kraf­ist að þjóðar­at­kvæðagreiðsla um ESB viðræður verði hald­in. Yfir 52 þúsund hafa skrifað und­ir slíka áskor­un á net­inu.

„Við krefj­umst efnda á lof­orðinu: Þjóðar­at­kvæðagreiðsla um áfram­hald viðræðna við ESB á kjör­tíma­bil­inu! Við vilj­um sýna stjórn­mála­mönn­um að það þýðir ekk­ert að „stinga hausn­um í stein­inn“, og við höld­um ótrauð áfram þar til lýðræðið hef­ur sigrað og sætt­um okk­ur ekki við neitt sýnd­ar­lýðræði og við vilj­um kjósa um áfram­hald viðræðnanna, eins og lofað var,“ seg­ir í til­kynn­ingu frá þeim sem standa að fund­in­um í dag.  

Dag­skrá

 14:45 – Snorri Helga­son tón­list­armaður hit­ar upp

15:00 – Sif Trausta­dótt­ir fund­ar­stjóri set­ur fund­inn

15:10 – Guðmund­ur Andri Thors­son rit­höf­und­ur

15:20 – Svana Helen Björns­dótt­ir, stofn­andi og stjórn­ar­formaður Stika

15:30 – Vikt­or Orri Val­g­arðsson stjórn­mála­fræðing­ur

15:40 – Leynigest­ur

15:45 – Rokk­bandið Kal­eo

16:00 - Hvatn­ing­ar­orð og fundi slitið

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert