„Felur í sér nýja hugsun“

00:00
00:00

Bjarni Bene­dikts­son fjár­málaráðherra seg­ir að sú leið rík­is­stjórn­ar­inn­ar að leyfa skatt­frjálsa notk­un sér­eigna­lífs­sparnaðar við kaup á fyrstu eign, að há­marki 1,5 millj­ón­ir króna, feli í sér nýja hugs­un. Þetta verður hægt næstu fimm árin en um­fang aðgerðanna verður það sama og áður var kynnt.

Bjarni seg­ir mikla sam­stöðu um aðgerðirn­ar inn­an rík­is­stjórn­ar­inn­ar. Sér­stök vef­gátt verður opnuð á vefsvæði rík­is­skatt­stjóra hinn 15. maí næst­kom­andi þar sem hægt verður að sækja um leiðrétt­ingu.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert