Fiskeldi jafnt bolfiski á Vestfjörðum

Áætlað er að 400-600 störf verði við fiskeldi á Vestfjörðum …
Áætlað er að 400-600 störf verði við fiskeldi á Vestfjörðum eftir þrjú ár og fleiri ef fyrirtækin fara lengra út á braut lífrænnar framleiðslu. mbl.is/Helgi Bjarnason

Helstu fiskeldisfyrirtæki á Vestfjörðum áforma að framleiða samtals um 40 til 50 þúsund tonn af laxfiski innan þriggja ára.

Gangi það eftir má áætla að útflutningsverðmæti afurða úr fiskeldi verði svipað og úr hefðbundnum sjávarútvegi á svæðinu, að því er fram kemur í fréttaskýringu um fiskeldi á Vestfjörðum í Morgunblaðinu í dag.

Áætlað er að 400-600 bein störf verði við fiskeldið og jafnmörg óbein störf.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert