Ný leið úr Garðabæ í Breiðholt

Nýja leiðin úr Garðabæ í Breiðholt.
Nýja leiðin úr Garðabæ í Breiðholt. mbl.is

Til stendur að lengja Arnarnesveginn verulega þannig að hann liggi frá Garðabæ í Breiðholt í Reykjavík og hefjast framkvæmdir í ár.

Þetta er meðal þess sem kemur fram í nýrri samgönguáætlun til ársins 2016 sem Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra lagði fram sem þingsályktunartillögu á mánudaginn.

Vegarkaflinn liggur um land Kópavogs, Garðabæjar og Reykjavíkur, vegagerðin hefur staðið til um hríð, en ekki orðið af framkvæmdum fyrr en nú, t.d. voru umhverfisáhrif vegarkaflans metin árið 2006.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert