Hugmynd um tvenn göng á Tröllaskaga

Öxnadalsheiði hefur löngum verið farartálmi í samgöngum og verið óvenju …
Öxnadalsheiði hefur löngum verið farartálmi í samgöngum og verið óvenju snjóþungt þar í vetur. mbl.is/Helgi Bjarnason

Ólafur Jónsson, bæjarfulltrúi á Akureyri, hefur kynnt hugmyndir um tvenn jarðgöng á milli Skagafjarðar og Eyjafjarðar.

Tilgangurinn er að losna við Öxnadalsheiði sem er helsti farartálminn á þessari leið en einnig að stytta leiðina á milli héraða, að því er fram kemur í fréttaskýringu um mál þetta í Morgunblaðinu í dag.

Ólafur telur að jarðgöngin myndu tengja betur saman byggðir á Norðurlandi og styrkja byggðir umfram aðra vegi sem til greina kemur að leggja.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert