Fjárfestar halda uppi íbúðaverði

Íbúðaverð er að hækka í Reykjavík.
Íbúðaverð er að hækka í Reykjavík. mbl.is/Árni Sæberg

Ætla má að fjárfestar hafi keypt íbúðarhúsnæði fyrir marga milljarða á árunum 2012 og 2013.

Þetta er mat Ara Skúlasonar, sérfræðings hjá hagfræðideild Landsbankans, sem telur að „aukin eftirspurn fjárfesta stuðli að meiri verðhækkun en ella á vinsælum miðlægum svæðum“.

Fram kemur í Fjármálastöðugleika, riti Seðlabankans, að 12% fjárfestinga í fjárfestingarleið Seðlabankans hafi farið í fasteignir. Í fréttaskýringu í Morgunblaðinu í dag telur Vilhjálmur Einarsson, fasteignasali hjá Eignaborg, fjárfesta sem kaupa íbúðir til útleigu halda uppi verði á íbúðum.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert