Fjárfestar halda uppi íbúðaverði

Íbúðaverð er að hækka í Reykjavík.
Íbúðaverð er að hækka í Reykjavík. mbl.is/Árni Sæberg

Ætla má að fjár­fest­ar hafi keypt íbúðar­hús­næði fyr­ir marga millj­arða á ár­un­um 2012 og 2013.

Þetta er mat Ara Skúla­son­ar, sér­fræðings hjá hag­fræðideild Lands­bank­ans, sem tel­ur að „auk­in eft­ir­spurn fjár­festa stuðli að meiri verðhækk­un en ella á vin­sæl­um miðlæg­um svæðum“.

Fram kem­ur í Fjár­mála­stöðug­leika, riti Seðlabank­ans, að 12% fjár­fest­inga í fjár­fest­ing­ar­leið Seðlabank­ans hafi farið í fast­eign­ir. Í frétta­skýr­ingu í Morg­un­blaðinu í dag tel­ur Vil­hjálm­ur Ein­ars­son, fast­eigna­sali hjá Eigna­borg, fjár­festa sem kaupa íbúðir til út­leigu halda uppi verði á íbúðum.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert