Harmi slegnir íbúar þurfa að reiða fram milljónir króna

Skuldir öldrunarmiðstöðvarinnar Hafnar nema 187 milljónum.
Skuldir öldrunarmiðstöðvarinnar Hafnar nema 187 milljónum. mbl.is/Golli

Marg­ir íbú­ar öldrun­ar­miðstöðvar­inn­ar Hafn­ar í Hafnar­f­irði eru harmi slegn­ir eft­ir að í ljós kom að þeir þyrftu að reiða fram millj­ón­ir króna á næstu vik­um til að fá að búa áfram í hús­un­um.

Íslands­banki mun taka all­ar íbúðirn­ar til sín nema hver ein­asti íbúi samþykki að leysa til sín íbúðirn­ar og ger­ast með þeim hætti þing­lýst­ur eig­andi að þeim.

Í um­fjöll­un um mál þetta í Morg­un­blaðinu í dag seg­ir aðstand­andi eins íbú­ans, að mikið þurfi að koma til eigi íbú­arn­ir að geta reitt fram slík­ar fjár­hæðir á ein­um mánuði.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert