Umdeildar hverfisskipulagshugmyndir

Í Vesturbæ er lagt til að byggð verði þétt og …
Í Vesturbæ er lagt til að byggð verði þétt og götur opnaðar.

Meiri­hluti um­hverf­is- og skipu­lags­ráðs samþykkti í gær skipu­lags- og mats­lýs­ing­ar fyr­ir hverf­is­skipu­lag í átta af tíu hverf­um Reykja­vík­ur­borg­ar.

Dag­ur B. Eggerts­son, odd­viti Sam­fylk­ing­ar­inn­ar, seg­ir lýs­ing­arn­ar fyrsta skrefið af mörg­um í átt að end­an­legu skipu­lagi en stóru tíðind­in séu þau að verið sé að horfa heild­stætt á hverf­in, styrk­leika þeirra, það sem má bæta og gera til­lög­ur þar að lút­andi.

Odd­viti sjálf­stæðismanna, Júlí­us Víf­ill Ingvars­son, seg­ir hins veg­ar í um­fjöll­un um mál þetta í Morg­un­blaðinu í dag, að mörg­um spurn­ing­um um rétt borg­ar­búa sé ósvarað.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert