Sjöfaldur lottópottur næst

mbl.is

Eng­inn var með all­ar töl­ur rétt­ar í lottói kvölds­ins og því ljóst að lottópott­ur­inn næsta laug­ar­dag verður sjö­fald­ur. Fyrsti vinn­ing­ur að þessu sinni voru tæp­ar 60 millj­ón­ir króna og voru töl­urn­ar 1, 3, 16, 33 og 35. Bón­ustal­an var 27.

Tveir voru með bónus­vinn­ing­inn og fær hvor þeirra 337.900 krón­ur í sinn hlut. Þrír voru með fjór­ar rétt­ar töl­ur í Jókern­um og hlýt­ur hver þeirra 100 þúsund krón­ur í vinn­ing.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert