Afsala sér ekki öllum rétti til lífsýnisins

Hús Íslenskrar erfðagreiningar.
Hús Íslenskrar erfðagreiningar. mbl.is/Júlíus Sigurjónsson

Gefendur lífsýna til Íslenskrar erfðagreiningar afsala sér ekki öllum rétti til þess við gjöfina.

Hægt er að láta eyða sýninu eftir á og fá upplýsingar um niðurstöðurnar sem það gefur en sú upplýsingagjöf verður að fara í gegnum Persónuvernd, að því er fram kemur í Morgunblaðinu í dag.

Íslensk erfðagreining kynnti í gær nýtt átak, í samstarfi við Landsbjörg, í söfnun lífsýna frá Íslendingum.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert