Sumarþing til skoðunar

Það stefnir í sumarþing.
Það stefnir í sumarþing. mbl.is/Hjörtur

Sigrún Magnús­dótt­ir, þing­flokks­formaður Fram­sókn­ar­flokks­ins, seg­ir til skoðunar að Alþingi komi sam­an í sum­ar. For­menn þing­flokk­anna funduðu með Ein­ari K. Guðfinns­syni, for­seta Alþing­is, í gær.

Sigrún seg­ir stefnt að því að ljúka þing­störf­um 16. maí, en í síðasta lagi 17. maí. Gefa þurfi sveit­ar­stjórn­ar­mönn­um sviðið vegna kosn­inga 31. maí.

Spurð í Morg­un­blaðinu í dag hvort Evr­ópu­mál­in verði sett til hliðar í bili seg­ir Sigrún ljóst að ekki ná­ist að ljúka af­greiðslu þeirra fyr­ir þinglok.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert