Jarðskjálfti undir Langjökli

Myndin sýnir skjálftan í Langjökli
Myndin sýnir skjálftan í Langjökli Veðurstofa Íslands

Jarðskjálfti varð í dag undir Langjökli klukkan 10:42. Skjálftinn var 3,2 stig. Að sögn Veðurstofu Íslands mælast slíkir skjálftar í jöklum annað slagið.

Töluverð skjálftahrina hefur verið undanfarna viku á Íslandi. Skjálfti mældist á Herðubreiðartögl þann 4. maí sl. sem var 3,9 að stærð. Þá varð snarpur skjálfti við Hestfjall þann 8. maí sl. Sá skjálfti mældist 4 stig. 

Sjá frétt mbl.is: Snarpur skjálfti við Hestfjall

Sjá frétt mbl.is: Hundar hræddir og leirtau glamraði

Sjá frétt mbl.is: 3,9 stiga jarðskjálfti

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert