Vill takmarka 40 ára verðtryggð jafngreiðslulán

Skilyrði til bólumyndunar á fasteignamarkaði kunna að vera að skapast.
Skilyrði til bólumyndunar á fasteignamarkaði kunna að vera að skapast. mbl.is/Sigurður Bogi Sævarsson

Nú er heppilegur tími til þess að takmarka 40 ára verðtryggð jafngreiðslulán til íbúðakaupa.

Það eru enda vísbendingar um að slík lán ýti undir verðhækkanir, nú þegar skilyrði til bólumyndunar á fasteignamarkaði kunna að vera að skapast í náinni framtíð.

Þetta er mat Magnúsar Árna Skúlasonar, sérfræðings hjá Reykjavík Economics, sem telur rétt að Seðlabankinn beiti sér gegn slíkum lánum, að því er fram kemur í fréttaskýringu í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka