Ástandið heldur betra en áður var

Skúli Eggert Þórðarson, ríkisskattstjóri.
Skúli Eggert Þórðarson, ríkisskattstjóri. mbl.is/Kristinn

„Heilt yfir virðist ástandið vera held­ur betra en verið hef­ur und­an­far­in tvö ár,“ seg­ir Skúli Eggert Þórðar­son rík­is­skatt­stjóri um eft­ir­lit skattyf­ir­valda með at­vinnu­starf­semi.

Tvö­falda á mannafl­ann við eft­ir­litið yfir sum­arið. ASÍ, Sam­tök at­vinnu­lífs­ins og Rík­is­skatt­stjóri standa þó ekki sam­an að eft­ir­litsátaki í sum­ar gegn svartri at­vinnu­starf­semi eins og verið hef­ur síðustu sum­ur.

„Það er al­veg jafn­mik­ill kraft­ur í þessu og verið hef­ur en með öðrum hætti en áður,“ seg­ir Skúli Eggert í um­fjöll­un um mál þetta í frétta­skýr­ingu í  Morg­un­blaðinu í dag.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert
Loka