253 konur á móti 73 körlum

Háskólinn á Akureyri
Háskólinn á Akureyri Sigurður Bogi Sævarsson

Á morgun verða 326 kandídatar brautskráðir frá Háskólanum á Akureyri. Athygli vekur mikill fjöldi kvenna en 253 konur brautskrást á móti aðeins 73 körlum. Háskólaárið 2013-2014 stunduðu um 1700 nemendur nám á þremur fræðasviðum við Háskólann á Akureyri.

Af þessum hópi hafa margir stundað fjarnám fyrir milligöngu háskólasetra og símenntunarmiðstöðva víða um land. 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert