Dagur tekinn við taumunum

Dag­ur B. Eggerts­son, odd­viti Sam­fylk­ing­ar­inn­ar í Reykja­vík, tók form­lega við af Jóni Gn­arr sem borg­ar­stjóri Reykja­vík­ur við at­höfn sem fram fór seinni part­inn í dag í Höfða. Féllust nýr og fyrr­ver­andi borg­ar­stjóri í faðma af til­efn­inu en þeir hafa starfað náið sam­an í borg­ar­mál­un­um und­an­far­in fjög­ur ár.

Dag­ur var fyrr í dag kjör­inn borg­ar­stjóri á fyrsta fundi nýrr­ar borg­ar­stjórn­ar.

Frétt mbl.is: Gleymdu að kjósa borg­ar­stjóra

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert