Sérstakur gjaldmiðill í Laugardalnum

Friðrik Ólafsson, framkvæmdastjóri Secret Solstice ásamt Jakobi Frímanni Magnússyni.
Friðrik Ólafsson, framkvæmdastjóri Secret Solstice ásamt Jakobi Frímanni Magnússyni. Styrmir Kári

Notaður verður sérstakur gjaldmiðill á tónlistarhátíðinni Secret Solstice sem hefst í kvöld í Laugardalnum og verða gestir að fjárfesta í gjaldmiðlinum góða ef þeir ætla að kaupa sér veigar eða annan varning inni á svæðinu.

Að sögn skipuleggjenda einfaldar þetta bókhaldið til muna og spornar við þjófnaði. Gjaldmiðillinn er að erlendri fyrirmynd og hefur reynst vel samkvæmt hátíðarhöldurum. 

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert