Skortir NATO trúverðugleikann?

Rússneskum kafbát, Rostov-on-Don, var hleypt af stokkum við athöfn í …
Rússneskum kafbát, Rostov-on-Don, var hleypt af stokkum við athöfn í Admiralteiskiye verfy skipasmíðastöðinni í Pétursborg í fyrradag. Hann er af svonefndri Kilo-gerð. mbl.is/afp

Nú þegar Rússar eru farnir að gera sig gildandi á nýjan leik hefur þeim fjölgað sem óttast að hinar nýju áherslur sem NATO hefur haft eftir fall Sovétríkjanna hafi dregið tennurnar úr bandalaginu.

Verkefni sambandsins breyttu um eðli eftir kalda stríðið og urðu borgaralegri en fyrr. Bjartsýni um þróun alþjóðamála ríkti, og mörg aðildarríkjanna drógu úr vígbúnaði sínum.

Í fréttaskýringu um mál þetta í Morgunblaðinu í dag segir, að spurningin nú sé því hvort bandalagið muni duga ef á reynir.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert