15 sóttu um forstöðu Kvikmyndasafnsins

Kvikmyndasafn Íslands hefur aðsetur í Bæjarbíói í Hafnarfirði.
Kvikmyndasafn Íslands hefur aðsetur í Bæjarbíói í Hafnarfirði. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Um­sókn­ar­frest­ur um stöðui for­stöðumanns Kvik­mynda­safns Íslands rann út miðviku­dag­inn 25. júní. Mennta- og menn­ing­ar­málaráðuneyt­inu bár­ust 15 um­sókn­ir um stöðuna, frá 7 kon­um og 8 körl­um.

Um­sækj­end­ur eru:

  • Ásgrím­ur Kristján Sverris­son, 
  • Berg­ljót Tul­inius Gunn­laugs­dótt­ir, 
  • Birg­ir Smári Ársæls­son, 
  • Dagný Bald­vins­dótt­ir, 
  • Er­lend­ur Sveins­son, 
  • Gunn­ar Ingi Gunn­ars­son, 
  • Gunn­ar Krist­inn Þórðar­son, 
  • Gunnþóra Hall­dórs­dótt­ir, 
  • Inga Þóra Ingvars­dótt­ir 
  • Jón Páll Ásgeirs­son, 
  • Karl Newm­an, 
  • Vala Gunn­ars­dótt­ir, 
  • Vikt­or Már Bjarna­son, 
  • Þór­unn Hafstað og 
  • Þór­unn Karólína Pét­urs­dótt­ir.

Miðað er við að mennta- og menn­ing­ar­málaráðherra skipi í stöðuna til fimm ára frá og með 1. sept­em­ber 2014, sbr. 12. gr. laga nr. 80/​2012 og laga um rétt­indi og skyld­ur starfs­manna rík­is­ins, nr. 70/​1996. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert