MMR kannaði nýlega ánægju almennings með störf forsetans. Af þeim sem tóku afstöðu sögðust 55,9% vera ánægð með störf forsetans nú, í könnun sem lauk 23. júní, borið saman við 49,0% í síðustu könnun sem lauk 23. maí.
Spurt var:
Úrtak: Einstaklingar 18 ára og eldri valdir handahófskennt úr hópi álitsgjafa MMR
Álitsgjafar MMR eru valdir úr Þjóðskrá þannig að þeir endurspegli lýðfræðilega samsetningu þjóðarinnar á hverjum tíma.
Könnunaraðferð: Spurningavagn MMR
Svarfjöldi: 943 einstaklingar
Dagsetning framkvæmdar: 18. til 23. júní 2014