Húsbyggjendur sjá sér ekki fært að færa turninn

Framkvæmdir eru í fullum gangi við turninn við Skúlagötu.
Framkvæmdir eru í fullum gangi við turninn við Skúlagötu. mbl.is/Árni Sæberg

„Þeir telja sig vera í fullum rétti með að byggja þetta og sjá enga möguleika á því að færa turninn lengra til vesturs eins og rætt var um á sínum tíma.“

Þetta segir Hjálmar Sveinsson, formaður umhverfis- og skipulagsráðs Reykjavíkur, og vísar í máli sínu til byggingar háhýsa við Skúlagötu. Hafa háhýsin að undanförnu sætt mikilli gagnrýni vegna yfirvofandi sjónmengunar frá Skólavörðuholti eftir Frakkastíg.

Aðspurður í umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag segir Hjálmar samningsstöðu Reykjavíkurborgar mjög veika í málinu og beiti hún sér af aukinni hörku gegn framkvæmdunum verður hún skaðabótaskyld.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert