Veiða krabba og selja á matarvagni

00:00
00:00

Fé­lag­arn­ir Davíð Freyr Jóns­son og Daði Jan­us­son veiða grjót­krabba í Faxa­flóa, gera úr hon­um krabba­borg­ara og selja á mat­ar­vagni við Reykja­vík­ur­höfn.

Rekst­ur mat­ar­vagns­ins Walk the Plank hófst fyr­ir um mánuði og seg­ir Davíð aðsókn ferðamanna á staðinn hafa verið mikla. Mat­ar­vagn­ar hafa sprottið upp víða um borg­ina und­an­farið, en Davíð seg­ir slík­an rekst­ur ganga ágæt­lega í ís­lenskri veðráttu.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert
Loka