Áforma 80 íbúðir í nýjum 12 hæða Höfðatorgsturni

Nýi íbúðaturninn verður í stíl við 19 hæða turn á …
Nýi íbúðaturninn verður í stíl við 19 hæða turn á Höfðatorgi. mbl.is/Golli

Fé­lagið Höfðatorg hef­ur lagt fram um­sókn til bygg­ing­ar­full­trúa í Reykja­vík um leyfi til að byggja 12 hæða turn með 80 íbúðum við Bríet­ar­tún. Var áður gert ráð fyr­ir 70-75 íbúðum.

Um 5 millj­arða króna fram­kvæmd er að ræða og er áformað að fram­kvæmd­um ljúki haustið 2016.

Höfðatorg hef­ur líka óskað eft­ir leyfi til að byggja næsta áfanga bíla­kjall­ara við Höfðatorg með 175 stæðum.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert
Loka