Kirkjufell eitt af 17 fallegustu í heimi

Kirkjufellið úr lofti.
Kirkjufellið úr lofti. mbl.is/RAX

Vefsíðan Mashable hef­ur tekið sam­an lista af 17 fal­leg­um fjöll­um víðsveg­ar um ver­öld­ina.

Ísland á að sjálf­sögðu sinn full­trúa á þess­um lista. Kirkju­fell er að mati grein­ar­höf­und­ar eitt af fal­leg­ustu fjöll­um heims og er á lista með nátt­úruperl­um á borð við Mont Blanc í Frakklandi, Gross­glockner­fjöll­um í Aust­ur­ríki og Mount Whitney í Kali­forn­íu.

Kirkju­fellið hef­ur áður verið viðfangs­efni ljós­mynd­ara, eins og sjá má til dæm­is hér.

Myndasyrpa Mashable. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert