Malarvegirnir hafa orðið útundan

Malarvegir mæta afgangi.
Malarvegir mæta afgangi. mbl.is/Golli

Hreinn Haraldsson vegamálastjóri segir Vegagerðina aðeins hafa fengið um 65-70% þess fjár sem þarf til að halda vegakerfinu gangandi.

Áhersla hafi verið lögð á að halda bundna slitlaginu í lagi og þá hafi malarvegirnir orðið útundan.

Í umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag segir Ómar Ragnarsson malarvegi landsins ekki hafa verið jafnslæma í 60 ár, en hann hefur eins og mörg undanfarin ár verið mikið á ferðinni í sumar.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert