Ólíklegt að ebóla komi hingað til lands

Ebóla hefur verið skæð og ekkert lát er á sýkingahrinunni.
Ebóla hefur verið skæð og ekkert lát er á sýkingahrinunni. mbl.is/afp

„Við erum búin undir það að eitthvað geti hugsanlega gerst hér á landi, en það er mjög ólíklegt.“

Þetta segir Haraldur Briem sóttvarnalæknir í Morgunblaðinu í dag, en hann telur ebólaveiru ekki áhyggjuefni hér á landi eins og stendur. Ekkert lát er á sýkingahrinunni af völdum veirunnar, sem hófst í Gíneu í byrjun febrúar á þessu ári.

Í blaðinu segir Þórólfur Guðnason, yfirlæknir á sóttvarnarsviði Embættis landlæknis, mikilvægt að vera í viðbragðsstellingum gagnvart veirunni.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert