Hætt við vegna niðurhals

Sævar Guðmundsson sinnir öðrum verkefnum í vetur.
Sævar Guðmundsson sinnir öðrum verkefnum í vetur.

Hætt hefur verið við framleiðslu og sýningu á þættinum Sönn íslensk sakamál, en til stóð að hann yrði á dagskrá SkjásEins í vetur eins og tvö undanfarin ár.

Ástæðan er einföld: Þátturinn stendur ekki lengur undir kostnaði, þar sem hverjum þætti hefur verið halað ólöglega niður allt að tólf þúsund sinnum.

Í samtali í Sunnudagsblaði Morgunblaðsins segir Sævar Guðmundsson, framleiðandi og aðalleikstjóri þáttanna, það vitaskuld vonbrigði að Sönn íslensk sakamál verði ekki á skjánum í vetur og það veki spurningar um stöðu íslenskrar dagskrárgerðar.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka