Þúsundir manna í startholunum

Mikil stemning er á við upphaf göngunnar. Hún hefst klukkan …
Mikil stemning er á við upphaf göngunnar. Hún hefst klukkan 14 og er gengið frá Vatnsmýrarvegi að Arnarhóli. mbl.is/Júlíus Sigurjónsson

Gleðigangan er í þann mund að hefjast í Reykjavík og er ekki hægt að segja annað en að veðurblíðan leiki við þær þúsundir manna sem mættir eru í gönguna. Að göngunni lokinni verður svokölluð Regnbogaútihátíð á Arnarhóli.

Í kvöld verður svo Ungmennapartý í húsakynnum Samtakanna 78 á Laugavegi 3 og svo hefst Pride-ball á skemmtistaðnum Rúbín í Öskjuhlíðinni klukkan 23.  

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka