Aníta tæplega hálfnuð í Mongólíu

Aníta á hestbaki í Mongólíu.
Aníta á hestbaki í Mongólíu.

Aníta er tæplega hálfnuð á 1000 kílómetra leið sinni eftir að hafa náð búðum 13 eftir fjórða daginn á Mongol Derby. Þetta kom fram á facebooksíðu hennar í gær.

Alls eru 27 búðir á hinni löngu og ströngu leið yfir mongólsku slétturnar að lokamarkinu.

Aníta í 12. til 14. sæti

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka