<span><span><span>Útsendingar BBC World Service hefjast að nýju á Íslandi í dag, miðvikudaginn 13. ágúst. Vodafone á Íslandi hefur gert samning við breska ríkisútvarpið um að hið fyrrnefnda sjái um dreifingu BBC World Service á höfuðborgarsvæðinu og um IPTV sjónvarpsdreifikerfi félagsins um land allt. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Vodafone. </span></span></span> <span><span><span> </span></span></span> <span><span><span>Fréttastöðin er send út á </span><span>FM-tíðninni 103,5</span><span>, sem þegar er komin í loftið. Auk þess er stöðin aðgengileg á rás </span><span>319 í IPTV</span><span> sjónvarpsdreifikerfi Vodafone.</span></span></span> <span><span><span> </span></span></span>