Borða Hraun og drekka gos

Frá samhæfingarmiðstöðinni í Skógarhlíð.
Frá samhæfingarmiðstöðinni í Skógarhlíð.

„Það er alltaf uppörv­andi að sjá hversu mik­il þekk­ing­in og fag­mennsk­an er hjá þeim sem starfa við al­manna­ör­yggi á Íslandi,“ skrif­ar Sig­mund­ur Davíð Gunn­laugs­son for­sæt­is­ráðherra á face­booksíðu sína í gær­kvöldi, en hann sat fund með Al­manna­vörn­um í sam­hæf­ing­armiðstöðinni í Skóg­ar­hlíð í gær, ásamt inn­an­rík­is- og fjár­málaráðherra.

„Ég leit við í stjórn­stöðinni í Skóg­ar­hlíð. Þar voru menn ró­leg­ir en við öllu bún­ir. Ekki skemmdi fyr­ir að sjá að fólkið var að borða Hraun og drekka gos,“ skrif­ar Sig­mund­ur Davíð.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert
Loka