„Ekkert eldgos enn sem komið er“

Alþjóðageimstöðin (ISS)
Alþjóðageimstöðin (ISS) AFP

Geimfarinn Alexander Gerst er búsettur í Alþjóðageimstöðinni (ISS). Stöðin virðist hafa svifið á sporbaug yfir Ísland í dag, því geimfarinn birti á Twittersíðu sinni mynd af Íslandi, þar sem hann sagðist ekki hafa séð neitt öskuský.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert