Flogið frá Færeyjum til Reykjavíkur á ný

Færeyska flugfélagið Atlantic Airways hefur fest kaup á nýjum flugvélum …
Færeyska flugfélagið Atlantic Airways hefur fest kaup á nýjum flugvélum af gerðinni Airbus A319.

Reykjavíkurflugvöllur hefur fengið samþykki til að taka á móti reglulegu áætlunarflugi stærri véla.

Færeyska flugfélagið Atlantic Airways getur því flogið beint til Reykjavíkur á nýjum Airbus A319-þotum félagsins, að því er fram kemur í Morgunblaðinu í dag.

Flogið verður til Keflavíkur yfir vetrartímann en til Reykjavíkur frá maí til október.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert