Fundust í hellinum

mbl.is/Ómar

Björg­un­ar­sveit­ir fundu rétt í þessu þrjár kon­ur sem leitað var að í Raufar­hóls­helli í Þrengsl­un­um. Voru þær stadd­ar um 1000 metra inni í hell­in­um þegar þær fund­ust.

Þetta kem­ur fram í til­kynn­ingu frá Slysa­varna­fé­lag­inu Lands­björg.

Þá seg­ir, að ekki sé á þess­ari stundu mikl­ar upp­lýs­ing­ar um ástand þeirra aðrar en að þær séu heil­ar á húfi, né um ástæðu þess að þær voru svo lengi í hell­in­um. Bú­ist er við að það taki um klukku­stund að fylgja þeim út.

Þriggja leitað í helli

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert