Davíð Þór Jónsson verður prestur

Davíð Þór Jónsson
Davíð Þór Jónsson mbl.is

Biskup Íslands hefur ákveðið að skipa Davíð Þór Jónsson, guðfræðing, í embætti héraðsprests í Austurlandsprófastsdæmi. Frestur til að sækja um embættið rann út 13. ágúst sl.

Tveir umsækjendur voru um embættið. Biskup Íslands skipar í embætti héraðsprests til fimm ára að fenginni umsögn héraðsnefndar í prófastsdæminu. Embættið veitist frá 1. nóvember 2014.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka