Hræringunum sem mynduðu katlana lokið

00:00
00:00

Vís­inda­menn flugu yfir Bárðarbungu fyr­ir há­degi í dag til að skoða sig­katla sem þar hafa mynd­ast í jarðhrær­ing­um að und­an­förnu. Ferðin staðfesti niður­stöður gær­dags­ins og að þeim at­b­urðum sem mynduðu katl­ana sé lokið, því sé eng­in bráðavá tengd mynd­un þeirra. Þetta seg­ir Björn Odds­son, jarðeðlis­fræðing­ur hjá Al­manna­varna­deild Rík­is­lög­reglu­stjóra. 

mbl.is ræddi við Björn um helstu niður­stöður ferðar­inn­ar en Friðrik Þór Hall­dórs­son, mynda­tökumaður Stöðvar 2, var með í för og náði góðum mynd­um af kötl­un­um sem sjá má í mynd­skeiðinu.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert