Ferðamenn fylla rotþrærnar hratt

Ferðamenn.
Ferðamenn. mbl.is/Sigurður Bogi Sævarsson

Vegna fjölgunar ferðamanna á hálendi Íslands þarf að tæma rotþrær við skála Ferðafélags Íslands mun oftar en áður var auk þess sem klósettpappírskostnaður hefur hækkað mikið.

Í skálana á Laugaveginum er keyptur klósettpappír fyrir tvær milljónir í sumar, mest fer af pappír í Landmannalaugum.

Rotþrærnar við Hrafntinnusker voru tæmdar í gær en það þarf nú að gera árlega m.v. á tveggja ára fresti áður fyrr, að því er fram kemur í umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert