Ferðamenn fylla rotþrærnar hratt

Ferðamenn.
Ferðamenn. mbl.is/Sigurður Bogi Sævarsson

Vegna fjölg­un­ar ferðamanna á há­lendi Íslands þarf að tæma rotþrær við skála Ferðafé­lags Íslands mun oft­ar en áður var auk þess sem kló­sett­papp­írs­kostnaður hef­ur hækkað mikið.

Í skál­ana á Lauga­veg­in­um er keypt­ur kló­sett­papp­ír fyr­ir tvær millj­ón­ir í sum­ar, mest fer af papp­ír í Land­manna­laug­um.

Rotþrærn­ar við Hrafntinnu­sker voru tæmd­ar í gær en það þarf nú að gera ár­lega m.v. á tveggja ára fresti áður fyrr, að því er fram kem­ur í um­fjöll­un um mál þetta í Morg­un­blaðinu í dag.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert