Norðurljós yfir eldstöðinni

Gosstöðvarnar sjást vel á vefmyndavél Mílu.
Gosstöðvarnar sjást vel á vefmyndavél Mílu. Úr vefmyndavél Mílu

Ómar Ragnarsson flaug í nágrenni gosstöðvanna í Holuhrauni í nótt. Hann segist hafa séð bjarma sem hann geti ekki staðfest að hafi verið gosið en á sama tíma sá hann norðurljós á himni um stund. 

Á vefmyndavélum Mílu má sjá bjarma frá eldgosinu aukast og hjaðna til skiptis.

Í samtali við mbl.is segir Ómar að norðurljós hafi verið á himni yfir, svo mikil ljósadýrð var á svæðinu.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert